17.2.2012 | 09:28
Athugasemd send
Búinn að senda athugasemd til Kópavogsbæjar þar sem ég fer fram á að samskiptareglur verði settar um samskipti menntastofnana við trúfélög og stjórnmálaflokka. Ég vil ekki að söguskoðun einhvers prests sé innprentuð í börnin mín frekar en ég vilji að stjórnmálamaður innprenti söguskoðun í börnin mín. Það eiga að gilda sömu reglur um þessi fyrirbæri sem eru sama grein á sama tré. (Sjá líka http://joi.betra.is/?p=1549)
Samskiptareglur við trúfélög ekki á dagskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jóhannes Birgir Jensson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar