Ólýðræðisleg þjóðaratkvæði

Ég minni á pistil minn um sanngirni þess að hægt sé að fella þjóðaratkvæði með því að nýta sér ekki kosningarétt sinn.

Lágmarkskrafa hlýtur að vera (óháð því um hvað er verið að kjósa) að þeir sem mæti á kjörstað segi til um lyktir málsins, ekki þeir sem sitja heima.

Kröfur um kjörsókn eru því ólýðræðislegar.


mbl.is Nálgast Sjálfstæðisflokkinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Einarsson

Er þá ekki líðræðisleg krafa að þeir sem skila auðu hafi eitthvað að segja, þ.e. ef ákveðinn fjöldi auðra atkvæða lýsi vantrausti á það sem í boði er?

Stefán Einarsson, 31.3.2009 kl. 15:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jóhannes Birgir Jensson

Höfundur

Jóhannes Birgir Jensson
Jóhannes Birgir Jensson

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband